Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hættu nú þessu bulli og segðu: "Takk fyrir gamla árið..."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið þurfið ekkert að vera hræddir við lögguna. Þið megið vera eins lengi úti á kvöldin og þið viljið...

Dagsetning:

16. 01. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Gorbatsjov, Mikhail
- Rússneski björninn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hið rétta andlit. Helmingurinn stendur nu á öndinni vegna atburða sem eru að gerast á tveim stöðum samtímis og má telja ólíklegt að tilviljun ráði því að sovéski herinn fer á stjá einmitt núna, rétt eins og hann ruddist inn í Ungverjaland 1956 þegar súezstríðið var háð.