Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hafðu engar áhyggjur, Ómar minn, ég segist bara alveg hafa steingleymt þér undir pilsfaldinum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Því miður, kona góð, það er allt orðið löngu yfirfullt af skjóðum ...

Dagsetning:

11. 12. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Ómar Kristjánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Umboðsmaður Alþingis vegna embættisveitingar í Leifsstöð. Krefst skýringa hjá utanríkisráherra. Umboðsmaður Alþingis hefur krafist skýringa á þeirri ákvörðun utanríkis -ráðherra að falla frá því að skipa í embætti forstjóra flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, að því er fréttastofa Sjónvarps greindi frá í gær.