Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hallelúja, Hallelúja, kraftaverk. Blindur fær sýn . . . .
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það kemur sér vel að það er ekkert kvennafrídags-stúss á þér núna, Vigdís mín!

Dagsetning:

03. 11. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjávarútvegsráðherra segir að aldrei hafi verið farið eftir ráðgjöf fiskifræðinga. Segir álitaefni að stöðva fjölgun fullvinnsluskipa.