Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður"
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þýðir ekkert fyrir þig að spá í Mogga-eggin, Ranka mín, þau stropa öll og verða að hænum!!

Dagsetning:

02. 10. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrimsson
- Hjálmar Árnason
- Kristinn Halldór Gunnarsson
- Siv Friðleifsdóttir
- Jónína Bjartmars

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kristinn fallinnn í ónáð. Þingflokkur Framsóknar treystir Kristni H Gunnarssyni ekki til sitja í nefndum á vegum þingsins. Kristinn segir að sjálfstæði hans í tveimur málum hafi valdið óánægju innan forystu flokksins. Hann ætlar að starfa áfram innan þingflokksins.