Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
HANN er að spyrja hvort honum sé þá ekki orðið óhætt að koma út úr skápnum?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er enginn orðinn óhultur fyrir hryðjuverkum lengur.

Dagsetning:

26. 05. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Tanni
- Verðbólgudraugurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkisstjórnarmyndun: Ný stjórn í vikulok. Fastlega er búist við því að formenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks kalli til sín þingmenn .....