Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hann hefur alltaf verið svo taumlaus, Magga mín.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það sjá það nú allir sem vilja, að samningsstaða okkar væri ekki upp á marga fiska ef víkingarnir okkar hefðu ekki tekið þátt í stríðinu.

Dagsetning:

16. 10. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Árni Þór Sigurðsson
- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Málefnaleg samstaða með VG. Árni Þór Sigurðsson segir að ef hann heldur áfram í pólitík sé VG sá vettvangur sem hann eigi helst samleið með. Hann ætlar ekki að hætta störfum í borgarstjórn.