Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hann hlýtur að vera vel vopnaður úr því hann þorir að standa uppi í hárinu á sköllóttum manni!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Augnablik hr. forsætisráðherra, ég er bara að athuga hvort hann er líka með félagsgjöldum....

Dagsetning:

10. 08. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Gorbatsjov, Mikhaíl
- Reagan, Ronald Wilson
- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Norskir fjölmiðlar um ræðu Geirs Hallgrímssonar í Helsinki: Sagði umbúðalaust það sem býr í brjóstum manna