Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
HANN má fá hundkvikindið, ég tek fiskinn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og til að hjálpa þeim, sem eru farnir að ryðga verulega í móðurmálinu, notum við að sjálfsögðu enskan skýringartexta!

Dagsetning:

11. 09. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Tanni
- Þorskurinn
- Tanni
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kvótinn. Krafa í kvóta í skilnaðarmáli. Eiginkona útgerðarmanns gerir 130 milljóna króna kröfu í fiskiveiðikvóta hans vegna skilnaðar.