Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Hann vill ekki giftast mér, nema allar eigur þínar fylgi með pabbi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég veit að það er seðlabúnt í súpunni þinni,herra.Þetta er nú líka banka- kjötsúpa.

Dagsetning:

17. 11. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Jörgensen, Anker

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Danir og Grænlendingar láta sverfa til stáls: "Þeir geta siglt sinn sjó" - segir Anker Jörgensen