NÚ vantar ekkert annað á til að fullkomna verknaðinn en að
stjórnvöld veiti þeim greifum verðuga viðurkenningu sem best hafa staðið sig í að losa byggðarlögin við kvótann.
Clinton lætur af embætti.
Fiskbein festist í hálsi drottningarmóður
Fiskbein festist í hálsi Elísabetar drottningamóður við kvöldverð í gærkvöldi og eftir að hafa þjáðst vegna þess í nokkra klukkutíma var farið með hana á sjúkrahús til að láta fjarlægja það með minniháttar skurðaðgerð.