Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hérna, fáðu þér almennilegt stöff maður, láttu ekki nokka skepnu sjá að þú takir þennan Framsóknarhroða í nefið, Davíð.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gosfræðingar ættu að huga ögn að þessu, svo þeir þurfi ekki að koma "af fjöllum", við hvert gos!

Dagsetning:

26. 04. 1997

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Gæsin
- Tanni
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Gæsin
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Íhaldið tók Framsókn í nefið -segir Svavar Gestsson og segir Sjálfstæðisflokkinn komast upp með allt í ríkisstjórninni. Framsókn brást sjálfri sér.