Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hleyptu honum inn Ragnar minn, hann er líka alveg staur...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú er aldeilis hægt að láta þá vita hvar Dabbi keypti ölið ef þeir ætla að vera með eitthvað uppreisnarbrölt, hr. hershöfðingi....

Dagsetning:

22. 10. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Guðmundur Ingimarsson
- Sveinbjörn Björnsson
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Samkomulag náðist í spilakassadeilunni í nótt: Ágóða af spilakössunum verður skipt.