Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Húrra. - Við erum búin að fá íbúð, þetta íhaldspakk er ábyggilega að fara til Majorka!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við skulum lofa honum bola mínum að snusa og sjá hvort hann kannist við lærið, frú.

Dagsetning:

08. 09. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórn Leigendasamtakanna: Húsnæði standi ekki autt. Stjórn Leigjendasamtakanna hefur mótmælt því að íbúðir í Reykjavík skuli vera látnar standa auðar mánuðum ef ekki árum saman, og telur að borgaryfirvöld verði að grípa í taumana til þess að tryggja nýtingu slíks húsnæðis.