Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvað ætli fólk haldi. - Annan daginn segist ég ekki geta lifað af þessu skíta kaupi. En næsta dag er ég farin að byggja við og stækka?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Allt til 4 vikna dvalar í sólarlöndum, frú; Bara velja.

Dagsetning:

05. 03. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Guðrún Helgadóttir
- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alþingishúsið 100 ára: Byggt yfir starfsemi Alþingis. Í tilefni af hundrað ára afmæli Alþingishússins samþykkti Alþingi að efna til samkeppni um gerð og skipulag nýbyggingar.