Við höfum fengið að sjá maddömuna á skíðum, smíða stól handa Steina, pota niður útsæðinu, synda eins og Maó. Nú bíður þjóðin með öndina í hálsinum eftir að sjá maddömuna sýna hæfni sína í leðjuglímunni!
Clinton lætur af embætti.
Sumarbústaðarmál Þórarins Viðars og Símans.
Fylgiskjöl garðyrkjumeistarans finnast ekki í bókhaldi Landssímans.
_Ríkisendurskoðun falið að skoða mál Þórarins.