Nýi skipherrann verður aðeins að doka, meðan skipt verður um stól og stýri. Sú gamla var orðin gróin föst við draslið eftir alla þessa stjórnarsetu ...
Clinton lætur af embætti.
Uppboðsmarkaður stjórnmála.
Uppboðsmarkaður stjórnmálanna hefur verið opnaður eins og venja er fyrir kosningar. Frambjóðendur keppast við að bjóða í athvæði
kjósenda og boðin eru mishá og ekki öll jafnmerkileg.