Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvar er nú þetta jafnréttisráð? - Það var nú nógu slæmt að fá ekki naut, þó að skepnuskapurinn væri nú ekki kórónaður með því að gera þetta að kvenmannsverki!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það væri meira réttlætið ef atkvæðin okkar ættu að vega jafnt, hornösin þín!

Dagsetning:

30. 10. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fyrsti íslenski kvenfrjótæknirinn. Dagana 2.-27. nóv. n.k. verður haldið í Reykjavík námskeið fyrir verðandi frjótækna í sæðingu kúa. Verður þetta 6. námskeiðið, sem efnt hefur verið til á þessu sviði, síðan djúpfrysting á sæði var tekin upp hér á landi. Þegar hafa 11 manns sótt um þátttöku í námskeiðinu, þar af ein stúlka. Er það í fyrsta sinn hér á landi, sem stúlka sækir námskeið fyrir frjótækna. Konur hafa að vísu starfað sem frjótæknar hérlendis, en ekki íslenskar. Konurnar sækja sífellt í sig veðrið ...