Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Hvar er nú þetta jafnréttisráð? - Það var nú nógu slæmt að fá ekki naut, þó að skepnuskapurinn væri nú ekki kórónaður með því að gera þetta að kvenmannsverki!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Í Guðsbænum, frú forseti, þau eru að gera okkur brjáluð öll þessi "Hjörl"......

Dagsetning:

30. 10. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fyrsti íslenski kvenfrjótæknirinn. Dagana 2.-27. nóv. n.k. verður haldið í Reykjavík námskeið fyrir verðandi frjótækna í sæðingu kúa. Verður þetta 6. námskeiðið, sem efnt hefur verið til á þessu sviði, síðan djúpfrysting á sæði var tekin upp hér á landi. Þegar hafa 11 manns sótt um þátttöku í námskeiðinu, þar af ein stúlka. Er það í fyrsta sinn hér á landi, sem stúlka sækir námskeið fyrir frjótækna. Konur hafa að vísu starfað sem frjótæknar hérlendis, en ekki íslenskar. Konurnar sækja sífellt í sig veðrið ...