Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hver á hrútinn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þér verðið að fyrirgefa herra Wilson! Það er svolítið erfitt að matreiða þessa titti sem við fáum af affriðaðasvæðinu!

Dagsetning:

13. 06. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Erlendur Einarsson
- Jóhannes Nordal
- Eyjólfur Konráð Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verður Eyjólfi svarað? Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður skrifaði grein í Morgunblaðið um helgina og minnti á að vika væri liðin síðan hann hefði sett fram alvarlegar ásakanir í garð bankakerfisins. Eyjólfur fullyrti að viðskiptabankarnir hefðu ekki veð í "einu einasta kílói kjöts eða smjörklípu, ef grannt væri skoðað,