Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hverjir haldið þið að taki mark á svona tísti ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kom sá og sigraði, forsetaembættið.

Dagsetning:

26. 11. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Bruntland, Gro Harlem
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gro Harlem talar út um gallana við að treysta á EES í stað ESB: Rödd Íslands verður eins og músartíst -sagði norski forsætisráðherrann á baráttufundi Evrópusinna í Þrándheimi.