Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hvernig haldið þið að kýrin sé, þegar kálfarnir eru svona?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gjörið svo vel. Nú ætlar forstjóri Hafró líka að láta ljós sitt skína.

Dagsetning:

05. 02. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skoðanakönnun DV: Stórsókn Kvennalistans