Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hverskonar skepnuskapur er þetta, á maður ekki að fá að sjá haustlitina áður en maður deyr???
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Tvær tegundir vilja nú yfirgefa "Örkina" og renna sér salíbunu beint í faðm kjósenda!!

Dagsetning:

28. 08. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Jón Helgason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Landbúnaðarráðuneytið hvetur bændur. Slátrið snemma og forðist fitu.