Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hverskonar skepnuskapur er þetta, Þorsteinn minn? - Með hverju eigum við Allaballarnir þá að plata kjósendur?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu ekki að vonskast þetta. Sérðu ekki að maðurinn er alveg gatslitinn eftir alla þessa nagla?

Dagsetning:

05. 05. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Ásmundur Stefánsson
-

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kröfu VSÍ um frestun sáttaumleitana hafnað: Krafa VSÍ er furðuleg ósvífni - segir Ásmundur Stefánsson Sáttasemjari hafnaði í gær tilmælum Vinnuveitendasambandsins um að sáttaumleitunum milli þess og Alþýðusambandsins yrði frestað