Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Hversu bráðsmitandi sem þetta svo er þá getum við afskrifað flensuna, hæstvirtur ráðherra. Landlæknir hefur gefið það út að hún sé ekki komin til landsins.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sveiattann bara. Þið kunnið ekki einu sinni leikreglurnar, þið eigið ekki að blekkja mig. Það er ég sem á að blekkja ykkur, asnarnir ykkar.

Dagsetning:

05. 02. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Loftur Jóhannsson
- Sturla Böðvarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kjarabarátta flugumferðarstjóra olli rúmlega tíu milljóna króna tjóni hjá Flugleiðum í gær: Ráðherra vefengir veikindi flugumferðarstjóra -formaður flugumferðarstjóra hafnar því að um "skipulögð veikindi" sé að ræða.