Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Í Grjótið með hann. Við náum engum tökum á verðbólgunni meðan svona ökufantar ganga lausir!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég er þó þakklátur pabbanum fyrir að skjóta henni ekki upp með rakettu!!!

Dagsetning:

31. 01. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Georg Ólafsson
- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lögregla gegn verðbólgu Mikil gleði ríkir yfir því á Þjóðviljanum í gær, að sett hafi verið lögbann á þá ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur að hækka fargjöld með strætisvögnum borgarinnar. Í forystugrein Þjóðviljans er lögbannið túlkað sem mikill sigur fyrir Alþýðubandalagið.