Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Í klóm Starrs.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Jú, jú, frú borgarstjóri, hann er að byrja að tala. Hann er búinn að segja "já pabbi".

Dagsetning:

07. 09. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Starr, Kenneth

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rannsókn Kenneth Starrs, sérskipaðs saksóknara í Wihtevater-málinu, hefur verið líkt við endalausa veiðiferð.