Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Já Boss, nú skulu Rússarnir aldeilis fá það!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

09. 08. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Vantar upplýsingar
- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Aftenposten fjallar um varnarmál Íslands Island med eget forsvar? Í forystugrein norska blaðsins Aftenposten 1. ágúst síðastliðinn er fjallað um varnarmál Íslands. þar segir m.a. að það hljóti að vekja eftirtekt bæði á Norðurlöndunum og innan NATO, að Geir Hallgrímsson, utanríkisráðherra, hafi nú vakið máls á því, að Íslendingar eigi að taka meiri þátt í vörnum lands síns.