Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Jæja, góðir hálsar, þá er nýja "Dollaragrínið" komið inn á rúmgafl til ykkar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þó við höfum ekki að lyfta þessu frekar en í fyrra, skulum við að minnsta kosti öskra það hátt að búkhljóðin heyrist ekki núna félagar!!

Dagsetning:

04. 12. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nú má taka gjaldeyri undan koddanum og leggja í banka "Ég tel óþarft að vera með smámunasemi varðandi það hvernig menn hafi eignast gjaldeyri þegar þeir opna reikning. Það er betra að fá aurana inn heldur en að vera að rekast í því þótt mönnum hafi orðið á smáyfirsjón", sagði Ólafur Jóhannesson viðskiptaráðherra á fundi með fréttamönnum í gær.