Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Jafnvel þrælheiðvirtar vinstri frúr, telja sig ekki óhultar þegar bolakálfunum er hleypt út eftir aðrar eins innistöður!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessi hlýtur nú bara að vera frá annarri plánetu. - Hann er að spyrja um hvers konar lýðræði sé hjá okkur.

Dagsetning:

10. 07. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Svava Jakobsdóttir
- Benedikt Gröndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Breyttar útivistarreglur hermanna Svava Jakobsdóttir: Óskiljanleg ákvörðun Leyfið ber að afturkalla þegar í stað