Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Jólasveinn árþúsundsins.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við skulum gefa Valla víðförla gott klapp, því ég veit að þið munuð öll sakna hans!!

Dagsetning:

15. 12. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Clinton, Bill J
- Jeltsin, Boris Nikolojevitsj

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jeltsín frábiður sér afskipti Bills Clintons. Minnir á að Rússland er kjarnorkuveldi.