Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Jón vill að við teljum þá í jenum, ekki í dollurum, mr. Ruwe. Hann fær þá alla greidda í þeirri mynt ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kristilegt eða ókristilegt kúk og piss, herra?

Dagsetning:

20. 03. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Ruwe, Nicholas
- Kristján Loftsson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hvalatalning við strendur Íslands. Bandaríkjamenn hafa áhuga á þátttöku. Talsverðar líkur eru nú taldar á því, að Bandaríkjamenn taki þátt í talningu á hvölum hér við land á þessu ári.