Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Jú, jú, ég er með alla pappíra í lagi. Siðferðisvottorð og VSOP gæðastimpil frá ríkisendurskoðun, syndakvittun fyrir boðorð nr. 5 og 10, ættartölu rakta til Guðmundar Árna, launaseðla fyrir þrjú störf og sérverkefni ásamt kvittun
Það er komin tími á þetta. Sú gamla er búin að sukka villt og brjálað í útlöndum, og Palli P. alltaf að pína aumingjana, þú búinn að brjóta gleraugun og ekki hef ég verið bestur.