Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Jú, jú, hr. bankastjóri, þetta eru útlenskir peningar, alveg kjaftfullur poki af ekta Rússagulli.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Lokaðu augunum, bentu í austur, bentu í vestur, bentu á þann, sem þér þykir bestur!!

Dagsetning:

08. 07. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Björgólfur Guðmundsson
- Björgólfur Thor Björgólfsson
- Halldór Jón Kristjánsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Feðgar sýna áhuga á ráðandi hlut í Landsbankanum: Verðmætið sex til níu milljarðar