Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Kálfar úr Villta vestrinu eru með ósk um að næsta listahátíð verði svona til tilbreytingar látin fara í kálfana, en ekki í hundana, herra borgarstjóri!?
Við verðum heldur betur að passa okkur að ruglast ekki, Magni minn. Það væri allsendis uppákoma ef við borguðum ferðina með vígðri mold í staðinn fyrir tittlingaskít....