Dagsetning:
                   	16. 05. 1977
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Grín                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Veiðileyfi fást hjá vegagerðinni.
Vegurinn á Hegranesi í Skagafirði rétt vestan við bæinn Keflavík hefur verið í sundur á kafla að undanförnu.
Mönnum mun eitthvað hafa verið farin að leiðast biðin eftir viðgerð. Tóku þá gárungar sig til og útbjuggu skilti sem þeir komu fyrir við lækinn, sem rann gegnum veginn. Áletrunin var: "Veiðileyfi fást hjá vegagerðinni",