Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Kannski verður vömbin á mér eins fræg og tíkin hans Alberts, ef ég hóta að fara úr landi ef eitthvað á að þrengja að henni!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er að verða ansi mikið labb hjá þér til að koma okkur fyrirfólkinu framfyrir biðröðina Ingibjörg mín.

Dagsetning:

06. 02. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þingheimur herði sultarólina um tvö til þrjú göt "Vill nú ekki einhver þingmaður biðja forsætisráðherra að fara fram á að þingheimur herði sultarólina um tvö til þrjú göt.