Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Konan sem kyndir ofninn minn."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég er svo örugg í örmum þér, þú hugsar ekki bara um hitt eins og hinir strákarnir!

Dagsetning:

27. 07. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Siv Friðleifsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Náttúruverndarmenn efast um íslenska ákvæðið í Kyoto-bókuninni: Útblástur fyrir milljarða -íslenska ákvæðið talið 1,8 milljarða virði-fátt kemur í veg fyrir samþykkt.