Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
"Könguló, könguló, vísaðu mér á berjamó"
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þú hlýtur að vera með stjórnarandstöðu-gleraugu, Nordal minn. Ég sé ekki svo mikið sem bliku á lofti, þó ég setji kíkinn fyrir blinda augað!!
Dagsetning:
18. 03. 2004
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Gæsin
-
Halldór Ásgrimsson
-
Valgerður Sverrisdóttir
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Félagsmálaráðherra gagnrýnir viðskiptabankana og stórverslanir. Þræðir sumra verslunar-og þjónustufyrirtækja liggja svo víða að minnir á vef stórrar köngulóar. Merki um að sumir valdi ekki hlutverki sínu.