Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Kristján segist ætla að reyna að brosa í gegnum tárin, hr. forsætisráðherra....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hefði verið ólíkt Vorsabæjar-höfðingjanum að fara að feta í fótspor hina minni spámanna og hengja á sig hnífa, skeiðar, gaffla og straujárn....

Dagsetning:

17. 01. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jóhanna Sigurðardóttir
- Kristján Ragnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkissjórnin tók á sjómannadeilunni á þriggja tíma fundi í gærkvöldi: Bráðabirgðalög.