Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Landinn þarf engu að kvíða þó Ingólfur fari í fríið, og stjórnin verði óstarfhæf. Denni snýr aftur!
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þú verður að stöðva innflutninginn á þessu gumsi. - Við viljum fá þetta sem aukabúgrein með niðurgreiðslum og kvótakerfi!!
Dagsetning:
07. 06. 1993
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Jón Baldvin Hannibalsson
-
Steingrímur Hermannsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.