Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
LANDSBYGGÐARLÝÐURINN getur gleymt öllum væntingum um breytingar. Stjórnarherrarnir munu áfram verða úti að aka með heimsins besta kvótakerfi í farteskinu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

12. 06. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Tanni
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkistjórnar: Í fremstu röð á nýrri öld -áhersla á samheldni og eindrægni þjóðarinnar.