Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Langar þig nú líka að hækka, Magnús minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Viðsemjendur verða að afsaka, en vegna ósamkomulags í stjórninni, verða, okkar menn að pára undir með ósjálfráðri skrift ...

Dagsetning:

19. 01. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Tómas Árnason
- Magnús H Magnússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Félagsmálaráðherra: Tillaga um að sveitarfélög fái að leggja á 12 prósent útsvar Magnús H. Magnússon félagsmálaráðherra hefur lagt þá tillögu fyrir ríkisstjórnina að sveitarfélögum verði heimilað að leggja á 12% útsvar í stað 11% nú ef verðbólga árið á undan hefur verið yfir 30% Tillagan hefur ekki verið tekin til umræðu í ríkisstjórninni ennþá, að því er félagsmálaráðherra tjáði Mbl. í gær.