Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Láttu mig hafa stjörnu og kylfu, góði. Ég er þaulvanur að fást við baldna unglinga ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

11. 12. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Óli Þ. Guðbjartsson
- Davíð Oddsson
- Þorsteinn Pálsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Böðvar Bragason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson borgarstjóri: Skynsamlegt að borgin yfirtaki löggæsluna aftur -borgarráð óskar strax eftir viðræðum.