Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Láttu nú ekki freistast, Eva mín,mundu að þetta er ekki epli, bara ljósapera, góða.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú misskilur mig læknir, mig vantar ekki gleraugu bara litlinsur, svo það sjáist ekki hvað ég er agalega bláeygður.

Dagsetning:

16. 06. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Höggormurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Orkuparadísin Ísland. Fjallað er sérstaklega um Ísland í nýasta hefti þýska tímaritsins Der Spiegel. Þar er því slegið upp að Íslendingar séu fyrsta þjóðin sem sé að verða óháð jarðolíu.