Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Láttu nú ekki svona Palli minn. Þú getur nú ekki borið þetta farartæki saman við relluna hans Rusts ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Fljótur í flotgallann, Gvendur. - Grínpísararnir geta komið á hverri stundu ...

Dagsetning:

27. 04. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Páll Bragi Pétursson
- Ólafur Garðar Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Páll Pétursson, forseti Norðurlandaráðs, segir tillögu Ólafs G. Einarssonar ekki framkvæmanlega: Vill hann að nefndin feti í fótspor Rusts?