Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
LÁTTU nú skrattakollinn hann Saddam vita hvar við Dabbi keyptum ölið góði....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég veit að það er seðlabúnt í súpunni þinni,herra.Þetta er nú líka banka- kjötsúpa.

Dagsetning:

18. 02. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hernaður eina leiðin. Björn Bjarnason menntamálaráðherra tók undir málflutning utanríkisráðherra og sagði m.a. að Ísland hefði aldrei skorist úr leik að taka þátt í sameiginlegum aðgerðum á vegum Sameinuðu þjóðanna.