Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Láttu okkur Olla bara vita, ef þú skuldar eitthvað meira í útlandinu, vinur!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Á sama tíma og Chirac Frakklandsforseti leggur til að banna alla notkun beinamjöls í dýrafóður, opnar landbúnaðarráðherra Íslands nýja verksmiðju og leyfir innflutning norskra fósturvísa.

Dagsetning:

05. 02. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ríkisfjármál. Brennivínsgróði fór í erlendar skuldir