Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Launasjóður rithöfunda hefur nú gullið tækifæri til að bera af sér ósómann, þar eð rithöfundar Brandarabókarinnar eru hver með sitt flokksskírteinið!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu ekki að brynna músum, gamla mín. Strákurinn þarf varla að vera lengi þarna fyrir vestan til að læra þetta!

Dagsetning:

08. 05. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Gunnar Thoroddsen
- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.