Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
LEGG í lófa karls, karls, karl skal ekki sjá...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hefur nú margur Gordons-hnúturinn verið leystur hérna, Árni minn, en svona kvótalaga-hnútar verða ekki leystir nema á hinu háa Alþingi, góði.

Dagsetning:

16. 03. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Kristján Ragnarsson
- Tanni
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þáttaskil í umræðum um fiskveiðistjórnun. Davíð Oddsson boðaði þjónustugjöld á sjávarútveg við setningu landsfundar.