Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Lestarstjórinn er þekktur af allt öðru en að stoppa þó einhverjir mótmælendur bindi sig við teinana......
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við höfum verið göbbuð. Það átti að vera svo gott þegar bjórinn væri kominn ...?

Dagsetning:

25. 10. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Davíð Oddsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eimreið um landið. Þorsteinn og Davíð.