Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
"Leyf mér þig að leiða"
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sjá skattstjórann og dey svo!

Dagsetning:

31. 08. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Guðni Ágústsson
- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Pálmadóttir
- Ísólfur Gylfi Pálmason
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Flokkurinn tibúinn að leiða ríkisstjórn. Halldór Ásgrímsson formaður Framsóknarflokksins boðar breytingar á flokknum. Evrópumálin eru í stöðugri þróun. Ætlum ekki að vera fulltrúar fortíðarinnar.